Þvottahanski – Örtrefja 50/50
Þvottahanski með tveimur mismunandi uppbyggðum hliðum. Önnur hliðin samanstendur af mjög fíngerðum “Kai” örtrefjaklút, hin af sérstaklega flóknum örtrefja núðlum sem hafa mikla hreinsivirkni. Hentar jafnt til notkunar að innan sem utan og hvort sem til þvottar eða til að þurka af óhreinindi og ryk.
Pakki með 3 stk.