„Vertu með allt á hreinu áður en lagt er úr höfn“

Efnavörur og hreinsiefni fyrir skipi

Í samstarfi við birgja okkar og íslenska samstarfsaðila bjóðum við útgerðum allar efna- og rekstrarvörur sem nauðsynlegar eru um borð.

Þar á meðal eru öll almenn hreinsiefni, efni fyrir vatns- og olíumeðhöndlun, öryggisbúnað, uppsogsvörur og margt fleira.

Við erum með allt sem til þarf frá brú niður í kjöl.

Efnavörurnar og hreinsiefnin frá Wilhelmsen Ships Service eru sérstaklega hönnuð og þróuð til notkunar um borð í skipum og vottuð sem slík.

Wilhelmsen Ships Service er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og þróun á efnavörum fyrir sjávarútveg undir vörumerkinu UNITOR. Efnin eru framleidd með tilliti til framúrskrandi virkni vörunnar, öryggis notenda og verndunar umhverfisins.

Hafðu samband við okkur

Sigurdur Ingi Vidarsson

Sigurður Ingi Viðardsson

Framkvæmdastjóri

sigurdur@ecomar.is
833 7001

Vidir Robertsson

Viðir Róbertsson

Viðskiptastjóri

vidir@ecomar.is
833 7002