Frá brú og niður í kjöl

EFNAVÖRUR – ÖRYGGISVÖRUR – TÆKI OG ÁHÖLD – UMHVERFISVÖRUR

Hreinsiefni fyrir öll rými skipsins

Vistarverur, messi og brú – Dekk og yfirbygging – Vinnsludekk – Vélarúm

Efnavörur fyrir bílinn

Tjöruhreinsir – Hreinsiefni – Rúðuvökvi – Frostlögur

Stamdúkar

Stamdúkar halda hlutunum á sínum stað - Mikið úrval af litum og stærðum

Öryggisvörur fyrir skipið

Björgunargallar – Björgunarvesti – Gas og loftmælar

Verndun hafs og stranda

Fjölbreytt úrval af spilliefnabúnaði og uppsögsvörum til að hreinsa upp við leka

Vinsælustu hreinsiefnin

Aquabreak PX – Aquatuff – Metal Brite

Rekstrar- og hreinlætislausnir fyrir skip

Ecomar býður upp á heildarlausnir fyrir sjávarútveg í rekstar- og hreinlætislausnum. Þar á meðal eru öll almenn hreinsiefni, efni fyrir vatns- og olíumeðhöndlun, öryggisbúnað, uppsogsvörur o.fl. Við erum með allt sem til þarf frá brú niður í kjöl.Hreinlætisvörur fyrir ökutæki

Ecomar býður upp á áhrifarík hreinsiefni, rúðuvökva og frostlög fyrir allar tegundir ökutækja, flugvéla, vinnuvéla o.fl. frá Wilhelmsen Chemicals og Koch Chemie.Vatnsmeðhöndlun

Ecomar býður sérhæfðar lausnir fyrir tæringarvörn, útfellingavörn, bakteríumeðhöndlun og hreinsun á kælikerfum, kötlum og öðrum vatnskerfum undir vörumerkjum UNITOR, NALFLEET og NALCO, sem eru nokkur af leiðandi vörumerkjum í vatnsmeðhöndlun.Stamdúkar

Ecomar býður stamdúka (“non-slip” eða bræludúka) í ýmsum stærðum, gerðum og litum, sem koma í veg fyrir að hlutir færist úr stað í skipum, á heimilum, sjúkrahúsum, elliheimilum og í iðnaði, svo eitthvað sé nefnt.Aðrar vörur

Ecomar býður uppá mikið úrval af  vörum frá þekktum framleiðendum t.d.:

  • Tæki og búnað til rafsuðu

  • Háþrýsti- og þvottatæki sem eru “marine proved”

  • Björgunargalla, björgunarvesti og aðrar öryggisvörur

  • Efni til að hreinsa olíuleka s.s. uppsogsefni og spilliefnasett

  • Hafðu samband til að kynna þér vöruúrvalið!

Vinsælar vörur

Reactive Rust Remover 10 ltr

Reactive Rust Remover (Rrr) 10 ltr
22.915 kr. 19.478 kr.

Reactive Rust Remover 500 ml

Reactive Rust Remover (Rrr) 500 ml
2.735 kr. 2.325 kr.

Magic Wheel Cleaner 10 ltr

Magic Wheel Cleaner (Mwc) 10 ltr
21.658 kr. 18.409 kr.

Magic Wheel Cleaner 500 ml

Magic Wheel Cleaner (Mwc) 500 ml
2.398 kr. 2.038 kr.

Felguhreinsir (Fb) 10 ltr

Felguhreinsir (Fb) 10 ltr
14.866 kr. 12.636 kr.

Felguhreinsir (Fb) - Tilboðspakki

Felguhreinsir (Fb) 10 ltr með búnaði - Tilboð
20.287 kr. 14.246 kr.
Síun
Sort
display