Coldwash HD 25 ltr

COLDWASH HD er mjög áhrifaríkt hreinsiefn til þrifa á dekki og á tönkum sem og til olíuþrifa í vélarúmi og vinnur efnið mjög vel á erfiðum óhreinindum eins og fitu og olíu.

Notið efnið óblandað. Berið á með kústið eða úðið því á flötinn.
Látið liggja í 15 mínútur til 2 tíma og skolið af með vatni. Notkun á heitu vatni og háþrýstiþvotti eykur virknina.

Hentar einnig til að láta vélarhluta liggja í bleyti og þrifa á síum og olíuvarmaskiptum.

Framboð: Til á lager
Vörunúmer: 571430
40.073 kr.
decrease increase
    Síun
    Sort
    display