FILTERCARE er öflugt (Heavy Duty) hreinsiefni sem inniheldur öflugan olíuleysir sem og sundrunarefni. FILTERCARE hentar til þrifa á olíusíum, varmaskiptum og öðrum vélarhlutum með erfiðar olíu og kolefnisútfellingar.
Notið efnið óblandað og hringrásið eða leggið í bleyti.
Notið efnið ekki við hærra hitastig en 61°C og ALLS EKKI nota það í Ultrasonic þvottakar.