HP Wash 25 ltr

HP WASH er fjölnota alkalískt vatnsblendið hreinsiefni sem vinnur vel á öllum óhreinindum, sóti sem og erfiðum próteinum og hentar jafnt til erfiðara iðnarðarþrifa í vélarúmum og á dekki sem og til þrifa í vinnslurými. Hentar sérstaklega til notkunar með háþrýstiþvotti.

- Má nota á öll efni og yfirborð.
- Má nota í matvælaiðnaði.
- Umhverfis- og notendavænt – Svansvottað.
- Mjög lágt blöndunarhlutfalls.

Blandist 0,5 – 5% á móti fersku vatni, eða eftir þörfum og óhreInindum hverju sinni. Látið efnið vinna í 5 mínútur og skolið síðan með háþrýstiþvotti ef kostur er.

Efnið má bera á flötinn með kústi sem og úða því með háþrýsti- og kvoðukerfi.
PH Gildi: 13,0 óblandað - 12,0 við 1% blöndun
Framboð: Til á lager
Vörunúmer: 571729
21.405 kr.
decrease increase
    Síun
    Sort
    display