KochChemie - Vörukerfið

KochChemie - Vörukerfið
Vottuð gæði, einstök hönnun og einfalt vörukerfi.

Koch-Chemie hefur hannað einstakt vörukerfi þar sem framsetning og útlit vörunnar er fullkomlega samræmt. Vörukerfið sýnir allar efnavörur og hreinsiefni þar sem hver vöruflokkur hefur sinn eigin litakóða og hver vara hefur sitt eigið merki.

10 litir og 10 vöruflokkar

Allar efnavörurnar eru hluti af einum af tíu vöruflokkunum þar sem logo vörunnar vísar í vöruflokkinn, inniheldur skammstöfun sem vísar í nafn vörunnar og þar að auki upplýsingar um eiginleika vörunnar.

Kynntu þér vörukerfið betur með því að skoða myndbandið hér að neðan og settu saman þín uppáhalds “element” fyrir bílinn þinn.
Framboð: Uppselt
Vörunúmer: 999999-1
Hafið samband
Síun
Sort
display