Mössunarkerfið

KochChemie - Mössunarkerfið
Nýtt Mössunarkerfi – Bylting í lakkleiðréttingu

Samhliða stöðugri þróun bílaframleiðanda á lakkgæðum á nýjum bílum er nauðsynlegt að þróa samhlíða massa, púða og lakkleiðréttingarkerfi sem uppfylla kröfur bílaframleiðanda og fylgja eftir þeirri stöðugu þróun sem er á lakkgæðum bíla. Í samstarfi við þýska bílaframleiðendur hefur KochChemie náð frábærum árangi og þróað nýja mössunarlínu þar sem markmiðið var að bjóða upp á massa með aukið skurðarstig en þó viðhalda gljáa lakksins.

Massar og mössunarpúðar – 2 þrepa lakkleiðréttingar kerfi.

Til að hámarka árangurinn er ekki bara nóg að nota rétta massa heldur hefur reynslan, rétt val á mössunarvélum og gæði mössunarpúða ekki síður áhrif á árangurinn. Í samstarfi við þýskan framleiðanda á mössunarpúðum hefur KochChemie sett á markað mössunar- og bónpúða sem henta fullkomnlega með mössunarlínunni og lakkleiðréttingarkerfinu. Með nýju línunni er hægt að ná fullkomnun árangri með enn minni vinnu en áður með 2 þrepa kerfinu.

Hver mössunarpúði er sérstaklega þróaður fyrir hvern massa og litakóðun ásamt einföldu kerfi og ítarlegum upplýsingu um eiginleika hvers massa fyrir sig gera valið einfalt og árangursríkt.

Kynntu þér mössunarkerfið og lakkleiðréttingu með vörum frá KochCheime, með því að horfa á myndbandið hér að neðan, skoða vöruúrvalið eða hafa samband til að fá frekari upplýsingar.
Framboð: Uppselt
Vörunúmer: 999999-2
Hafið samband
    Síun
    Sort
    display